105 Heilsustofa er staðsett í hjarta Reykjavíkur og býður upp á meðferðir sem stuðla að slökun og almennri líkamlegri og andlegri vellíðan

Meðferðirnar okkar

Nálastungur

Nálastungur örva mjúklega náttúrulega getu líkamans til að endurheimta jafnvægi og stuðla að almennri vellíðan og geta létt á ýmsum heilsu­fars­vandamálum á öruggan og áhrifaríkan hátt.
Notaðar eru ýmsar nuddaðferðir til að draga úr vöðvaspennu og streitu og bæta líðan fólks. Meðferðirnar eru sniðnar að þörfum hvers og eins.

Heilsunudd

Í heilsunuddi eru notaðar ýmsar aðferðir til að draga úr vöðvaspennu, draga úr streitu og stuðla að slökun og almennri líkamlegri og andlegri vellíðan.

Kírópraktor - 105 Heilsustofa

Kírópraktík

Kírópraktík losar spennu í hrygg og taugakerfi, bætir hreyfanleika og virkni líkamans. Markmiðið er að styðja við náttúrulega jafnvægi og vellíðan.

Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð - 105 Heilstustofa

Höfuðbeina- og spjaldhryggs meðferð

Meðferðin losar streitu úr líkama og sál með léttum snertingum. Hún leysir spennu sem skapast eftir andleg eða líkamleg áföll. 

Starfsfólk

Á 105 Heilsustofu vinnur eingöngu faglært fólk sem leitast við að bæta heilsu fólks á lausnamiðaðan hátt. Við heilsu­nuddararnir sérhæfum okkur í djúpu vöðvanuddi, trigger­punkta­meðferð, Íþróttan­uddi, meðgöngun­uddi og sogæða­nuddi, allt eftir því hvað hentar þér best.
Helena Friðþjófsdóttir

Heilsunuddari og nálastungutæknir L.Ac

Álfheiður Ólafsdóttir Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun
Álfheiður Ólafsdóttir

Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun 

Nils Guðjón- Heildrænar meðhöndlanir
Nils Guðjón

Heildrænar meðhöndlanir

Hrefna Sylvía Sigurgeirsdóttir D.C.
Kírópraktor, sérhæfð í COX tækni
Shopping Cart
Scroll to Top