Á 105 Heilsustofu vinnur eingöngu faglært fólk sem leitast við að bæta heilsu fólks á lausnamiðaðan hátt. Við heilsunuddararnir sérhæfum okkur í djúpu vöðvanuddi, triggerpunktameðferð, Íþróttanuddi, meðgöngunuddi og sogæðanuddi, allt eftir því hvað hentar þér best.